Bráðabirgða heimasíða

Ferðir vetur/vor 2026

Á meðan unnið er að nýrri heimasíðu finnur þú helstu upplýsingar hér.

Bókanir & fyrirspurnir:
ATH. Verð miðast við millifærslu (ekki kreditkort). Ferðatryggingar sem fylgja kortum eru ekki háðar því að greitt sé með korti, korthafi er ávallt tryggður samkvæmt skilmálum útgefanda.

Grænhöfðaeyjar & Lissabon

29. jan – 12. feb 2026 Frá 598.000 kr. Tvíbýli

Sól, saga og tónlist. Santiago (Praia), Mindelo (São Vicente) og dagsferð til Santo Antão. Dvöl lýkur í Lissabon.

Ferðalýsing (stutt)
  • 29.01 – 30.01 Lissabon & flug til Praia. Gisting: Oasis Praiamar. Kynning & gönguferð + púrtvínssmakki.
  • 31.01 Praia: Plateau, markaðir, sameiginlegur kvöldverður með tónlist.
  • 01.02 Tarrafal + Serra Malagueta, baðströnd, hádegisverður.
  • 02.02 Listamannahverfið Terra Branca. Kvöld: Quintal da Música (morna).
  • 03.02 Cidade Velha (UNESCO), virki, Rua Banana, hádegisverður við höfn.
  • 04.02 – 07.02 Flug til Mindelo. Gönguferð, Doze Voltas, Veðurfræðisafn. Heilsdagsferð til Santo Antão.
  • 08.02 – 12.02 Lissabon: frjálsir dagar, tuk‑tuk skoðunarferð, kveðjukvöldverður. Heimferð.

Gististaðir: Lisboa Plaza • Oasis Praiamar • Oasis Porto Grande.

Innifalið / Ekki innifalið

Innifalið

  • Flug & akstur
  • Ferja til/frá Santo Antão
  • Hótel + morgunverður
  • Kynnisferðir & aðgangseyrir
  • Staðarleiðsögumenn
  • Fararstjórn Magnús & Kristín

Ekki innifalið

  • Tryggingar
  • Máltíðir utan dagskrár
  • Drykkir
  • Þjórfé

Singapúr, Víetnam & Kambódía

2. – 22. feb 2026 Frá 895.000 kr. Tvíbýli

Heimsborgir, menning og náttúra: Singapúr • Hanoi • Halong flói (Cruise) • Saigon • Mekong‑óshólmar • Phnom Penh • Siem Reap (Angkor Wat).

Ferðalýsing (stutt)
  • 02–04.02 Flug, Singapúr: borgarferð, National Orchid Garden, Marina Bay, Chinatown.
  • 05–07.02 Hanoi: markaðir, Tran Quoc, Þjóðfræðisafn, Vatnsbrúður, Hoa Lo fangelsið o.fl.
  • 08–10.02 Halong Bay / Bai Tu Long: Dragon Legend Cruise (2 nætur), kajak, hellar, stranddagur.
  • 10–13.02 Saigon: Pósthúsið, Notre Dame, Cu Chi göngin, kvöldlíf & götumatur (valkv.).
  • 13–15.02 Mekong: Cai Be, fljótandi markaðir, Can Tho, Chau Doc.
  • 16–18.02 Phnom Penh: Konungshöll, Killing Fields, Tuol Sleng.
  • 18–22.02 Siem Reap: Angkor Wat, Ta Prohm, Angkor Thom. Heimferð.

Gististaðir: Parkroyal • The Ann • Dragon Legend Cruise ★★★★★ • Rex • Charmant Suites • Victoria Chau Doc • Royal Palace Gate ★★★★★ • Borei Angkor ★★★★★.

Innifalið / Ekki innifalið

Innifalið

  • Flug & akstur milli áfangastaða
  • Hótel + morgunverður
  • Rútuferðir, siglingar & aðgangseyrir
  • Kynnisferðir skv. dagskrá
  • Leiðsögumenn (enskumælandi)
  • Fararstjórn Örnólfs & Baldvins

Ekki innifalið

  • Tryggingar
  • Máltíðir utan dagskrár
  • Drykkir
  • Þjórfé (u.þ.b. 5 USD/dag)

Balí, Kómodó & Flores

5. – 25. mars 2026 Frá 645.000 kr. Tvíbýli

Úbúd listamenning, fjallalandslag og strandlíf í Sanúr. Valfrjáls heimsókn til Komódó‑dreka (Flores).

Ferðalýsing (stutt)
  • 05–07.03 Flug til Balí, innskráning á ARMA Resort (Úbúd), kvöldverður á Café Wayan.
  • 08–11.03 Úbúd & nágrenni: Apaskógur, handverk (silfur/við/steinn), Tirta Empul, Kintamani & Tegallalang. Kecak‑sýning & kvöldverður.
  • 13–15.03 Val: Flores/Komódó (Labuan Bajo, Meruorah, hraðbátur, drekarnir). Aðrir: dagleiðangrar með Ayu.
  • 16–22.03 Sanúr (Griya Santrian), vestur‑Balí: Taman Ayun & Tanah Lot sólarlag.
  • 22–25.03 Frekari skoðunarferðir (Goa Lawah, Tenganan, Tirta Gangga, Klungkung) & heimferð.

Gististaðir: ARMA Resort • Meruorah Komodo ★★★★★ (val) • Griya Santrian.

Innifalið / Ekki innifalið

Innifalið

  • Flug skv. áætlun
  • Hótel + morgunverður
  • Kynnisferðir & aðgangseyrir
  • Leiðsögumenn

Ekki innifalið

  • Tryggingar
  • Máltíðir utan dagskrár
  • Drykkir
  • Þjórfé

Hagnýtar upplýsingar

Frekari upplýsingar & skráning: [email protected]